Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vökvahemlabúnaður
ENSKA
hydraulic braking device
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í vökvahemlabúnaði verða fylliop vökvageymis að vera auðveldlega aðgengileg. Að auki verður geymir varavökvans að vera þannig gerður að auðveldlega megi kanna hæð varavökvans án þess að opna geyminn.

[en] In hydraulic braking devices, the filling ports of the fluid reservoirs must be readily accessible; in addition, the containers of reserve fluid must be so made that the level of the reserve fluid can be easily checked without the containers having to be opened.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 76/432/EBE frá 6. apríl 1976 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi hemlabúnað landbúnaðardráttarvéla á hjólum

[en] Council Directive 76/432/EEC of 6 April 1976 on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31976L0432
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira